Greinar

Fræðslustjóri til leigu

Fræðslustjóri til leigu - þekkingarmiðlun og þjálfun.  

Vantar þig einhvern til að annast einungis fræðslu og þjálfun hjá þínu fyrirtæki?  Vantar þig að geta leitað til sama aðila sem þekkir þitt fyrirtæki og getur séð um að uppfæra þekkingu og þjálfa starfsmenn þegar þörfin kallar á mjög sanngjörnu verði?

Þá er fræðslustjóri til leigu einmitt þjónusta fyrir þitt fyrirtæki!

Í grunninn er þessi leið einfaldlega þjónustusamningur sem gerður er milli Hugtaks og viðskiptavinar – og er samsettur eftir þörfum hverju sinni.

Hugtak mun hafa umsjón  til að mynda með gerð þarfagreininga og innleiðingu áætlana til að auka þekkingu og færni starfsmanna. Verkefnin geta verið til skemmri eða lengri tíma.

Ávinningur fyrirtækja af þessari leið er margvíslegur

  • Til dæmis veitir þetta stjórnendum tíma og orku til að sinna öðrum aðkallandi verkefnum eins vel og þeir þurfa.
  • Einnig sér sami aðila um fræðslu og þjálfun að hverju sinni, ekki þarf að leita eftir verðtilboðum heldur færðu besta verðið miðað við þjónustu sem veitt er.
  • Fengið er regluleg greining á þjálfunar og fræðsluþörf starfsmanna og aðgerðaráætlun sem fylgt er eftir.
  • Fyrirtækið stendur eftir með skammtíma eða langtíma fræðslu og þjálfunaráætlun fyrir sitt starfsfólk.

Ráðgjafar Hugtaks stæra sig að því að veita góða og persónulega þjónustu fyrir þitt fyrirtæki.

ID-10033812

nánari upplýsingar er að fá í This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 5715000