Innleiðing árangursríkrar fundarmenningar

 

Hvað eru árangursríkir fundir?


Mikill tími getur tapast í fundi og fundarhald sé ekki rétt haldið á spöðunum. Til eru nokkrar tegundir af fundum og er tilgangur þeirra mismunandi. Framkvæmdarfundir eru til að mynda ein tegund af árangursríkum fundum, ætlaðir til framkvæmda og eru stuttir hnitmiðaðir og með ákveðnum hætti.

Á þessu námskeið er farið í hinar mismunandi tegundir funda og hvernig hægt er að innleiða árangursríka fundarmenningu inn á vinnustaðinn svo að minni tími og orka tapist í marklausa og langdregna fundi. Oft er erfitt að berjast gegn vananum en á þessu námskeiði er farið í það hvernig búa megi til nýjan vana.

Mögulegur ávinningur:

Kennsluaðferðir

ID-100162210

Lengd: 4 eða 8 klukkustundir
Leiðbeinendur: Jóhanna Ella Jónsdóttir og Guðlaugur Örn Hauksson