Sterk liðsheild

Stefnumótun

 

Stefnumótun:   Hvar? Hvert? Hvernig?

Vinnustofan getur verið hluti af heildarstefnumótun fyrirtækja. Jafnframt getur hún verið til þess fallin að upplýsa starfsmenn um stefnu, markmið, gildi og hlutverk fyrirtækja – og sjá til þess að allir séu að stefna í sömu átt.

Í þessari vinnusmiðju er meðal annars farið í: 

  • Mótun stefnu
  • Mælingar á stefnu
  • Kynning á aðferðum / tækum til mælinga á stefnu
  • Innleiðing stefnu
  • Eftirfylgni

 

Ráðjafi er Guðlaugur Örn og nánari upplýsingar er að fá í This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

ID-10028863