Stjórnun og forysta

Stjórnendanámskeið

 

Hugtak býður upp á ýmiskonar vinnusmiðjur fyrir stjórnendur.

Allar vinnusmiðjur og námskeið eru sérsniðnar að þörfum viðskiptavinarins hvað varðar áherslur og tímalengd. Við veitum þér einfaldlega það sem þú þarft. Meðal þeirra vinnustofa/námskeiða sem við bjóðum upp á eru eftirfarandi en að sjálfsögðu er þetta ekki tæmandi listi.·Smellið á eftirfarandi vinnusmiðjur til að fá ítarlegri upplýsingar um þær.·

 

Frá starfsgreiningu að frammistöðumati

Endurgjöf til árangurs

Árangursrík Starfsmannastjórnun

Frammistöðumat og frammistöðustjórnun

Innleiðing Öryggismenningar

Hönnun starfsmannavalskerfa

100 leiðir til að hvetja starfsfólk

Vinnutengd streita

Sölu- og þjónustustjórnun

Innleiðing árangursríkrar fundarmenningar

Af hverju hagar fólk sér eins og það gerir: hagnýting hegðunarvísinda í stjórnun

Ferlagreining: Fyrirtæki sem lifandi kerfi

 

ID-10021585


Áhugasamir eru velkomnir að hafa samband í síma 571-5000 eða á netfangið gudlaugur(hjá)hugtak.is.