Forsíða

5 ÁRA STARFSAFMÆLI HUGTAKS

í dag á Hugtak 5 ára starfsafmæli! 

 
Eftir margra mánaða undirbúning, meira og minna frá ársbyrjun 2010, byrjuðum við að starfa undir þessu nafni þann 4.mars 2011 - og vá hvað margt hefur gerst á þeim tíma.
 
Við þökkum okkar fjölmörgu viðskiptavinum og skjólstæðingum fyrir samstarfið hingað til. 
 
Bestu kveðjur af Hugtaksheimilinu.
BeFunky Collage1

Viðskiptavinir okkar

Ráðgjafar Hugtaks hafa starfað náið með fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum undanfarin ár og hafa viðskiptavinir verið mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir hafa fengið og allflestir leitað aftur til okkar og þannig stuðlað að auknu og nánara samstarfi. 

Hér eru dæmi um viðskiptavini okkar: 

 mynd 1

mynd 2

mynd 3

mynd 4

mynd 5

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira um fyrirtækið