Forsíða

HUGTAK Í FRJÁLSRI VERSLUN

Hugtak mannauðsráðgjöf var í viðtali í Frjálsri verslun á dögunum. Umræðuefnið sneri að fræðslumálum og stjórnendaeflingu, framboði fræðslu og námskeiða,  ásamt ýmsu öðru áhugaverðu. Endilega skoðið viðtalið með því að ýta á hlekkinn hér að neðan. 

Frjáls Verslun - Grein um Hugtak mannauðsráðgjöf

myndfv

Viðskiptavinir okkar

Ráðgjafar Hugtaks hafa starfað náið með fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum undanfarin ár og hafa viðskiptavinir verið mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir hafa fengið og allflestir leitað aftur til okkar og þannig stuðlað að auknu og nánara samstarfi. 

Hér eru dæmi um viðskiptavini okkar: 

 mynd 1

mynd 2

mynd 3

mynd 4

mynd 5

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira um fyrirtækið