Forsíða

Í starf á ný

 
Þúsundir hafa fengið vinnu eftir VIRK er fyrirsögn fréttar á fréttasíðu RÚV. 
Í fréttinni er greint frá því að 74 prósent þeirra sem hafa útskrifast úr þjálfun á vegum VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs eru á vinnumarkaði við lok þjálfunar (hér er fréttin). Hugtak mannauðsráðgjöf og VIRK eru í miklu samstarfi og hefur hafa ráðgjafar Hugtaks unnið mikið með fólki frá VIRK sem er að hefja endurkomu sína út á vinnumarkað. Samstarfið hefur verið farsælt og er gaman frá því að segja að ráðgjafar okkar eiga smá hlut í þessum jákvæðu tíðindum. 
 
images

Viðskiptavinir okkar

Ráðgjafar Hugtaks hafa starfað náið með fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum undanfarin ár og hafa viðskiptavinir verið mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir hafa fengið og allflestir leitað aftur til okkar og þannig stuðlað að auknu og nánara samstarfi. 

Hér eru dæmi um viðskiptavini okkar: 

 

mnylogo

12

 Þjónustan sem við höfum veitt viðskiptavinum okkar er fjölbreytt. Um er að ræða stjórnendaeflingu, fræðsluátök, vinnusmiðjur, persónuleg ráðgjöf, eineltismál, heilsuefling, ferlagreiningar, hönnun starfsmannavalskerfa, ráðningar, starfsgreiningar, frammistöðumat, aukning öryggishátta, innleiðing mælinga, aukning framleiðni, stýringu rýnihópa, þróun launakerfa, hönnun móttöku nýliða, innleiðing nýrra starfshátta, gerð söluhandrita og annarra verkfæra, þróun þjónustuleiða, samningagerð, starfþróunaráætlanir og margt fleira....

Hugtak aðstoðar stjórnendur fyrirtækja í að virkja starfsfólk til að ná meiri árangri og auka starfsánægju. 

Lesa meira um fyrirtækið