Forsíða

Mannauðsdagur Flóru 2015

Mannauðsdagur Flóru,  félags mannauðstjóra á Íslandi, er viðburður sem er haldinn ár hvert og lendir dagurinn á 9.október þetta árið. 

 

Í ár er mikið um áhugaverð erindi og verða ráðgjafar frá Hugtak mannauðsráðgjöf að sjálfsögðu á svæðinu. Við munum vera með kynningarbás og taka þátt í deginum með öðru fagfólki. 

 

Hér er að finna er dagskrá mannauðsdagsins í heild sinni. 

 

Spennandi tímar !

 

 

flora m14 harpa-500x707

Viðskiptavinir okkar

Ráðgjafar Hugtaks hafa starfað náið með fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum undanfarin ár og hafa viðskiptavinir verið mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir hafa fengið og allflestir leitað aftur til okkar og þannig stuðlað að auknu og nánara samstarfi. 

Hér eru dæmi um viðskiptavini okkar: 

 mynd 1

mynd 2

mynd 3

mynd 4

mynd 5

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira um fyrirtækið