Forsíða

Skráðu þig hjá okkur

Ertu að leita að hlutastarfi? Eða tímabundnu starfi? Eða jafnvel íhlaupavinnu?


Vilt þú aukavinnu þar sem þú stýrir hvar, hvernig og hversu mikið þú vinnur?

Hugtak mannauðsráðgjöf leitar að fólki í hlutastörf (20-80%), afleysingar, í tímabundin verkefni og fólki sem leitar að tilfallandi vinnu í breytilegu starfshlutfalli. Við höfum undanfarin ár starfað með mjög fjölbreyttum hópi fyrirtækja innan verslunar- og þjónustugeirans, í ferðaþjónustu, við sölu- og markaðsmál og fleira. 

Störfin henta öllum sem vilja bæta við sig vinnu - til dæmis: 

  • Skólafólki sem störf samhliða námi.  
  • Fólki í leit að aukavinnu. 
  • Þeim sem vilja eingöngu hlutastörf. 
  • Þeim sem geta tekið að sér störf með stuttum fyrirvara
  • Þeim sem vilja tilfallandi vinnu - stundum lítið stundum mikið 

Þú stýrir því hversu mikið þú vinnur, vinnutímanum og getur valið úr fjölbreyttum störfum án þess að skuldbinda þig hjá einum vinnuveitanda. Hljómar spennandi!

Endilega skráðu þig hér við höfum samband fljótlega!

Vinsamlega fylltu út eftirfarandi reiti eins nákvæmlega og kostur er. Það bæði auðveldar okkur úrvinnslu og eykur líkur á að þú komir upp í leit hjá okkur varðandi störf sem henta þér. Við eigum erfiðara með að finna þig nema að þú skráir þig vel og vandlega. Góðar stundir!

Viðskiptavinir okkar

Ráðgjafar Hugtaks hafa starfað náið með fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum undanfarin ár og hafa viðskiptavinir verið mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir hafa fengið og allflestir leitað aftur til okkar og þannig stuðlað að auknu og nánara samstarfi. 

Hér eru dæmi um viðskiptavini okkar: 

 mynd 1

mynd 2

mynd 3

mynd 4

mynd 5

 

 

 

 

 

 

 

 

Lesa meira um fyrirtækið