Stiklað á stóru um fyrirtækið

Stiklað á stóru um fyrirtækið

Hugtak mannauðsráðgjöf ehf. var stofnað árið 2010 og hefur sinnt ýmiskonar ráðjöf í mannauðsmálum. Í dag er aðaláherslan á fræðslumálin.

Sú fræðsla sem hefur náð mestum vinsældum snýr að jákvæðum samskiptum á vinnustað, jákvæðri liðsheild, mannlega þættinum í stjórnun og vinnutengdri streitu. 

 

Fyrirlesarar okkar hafa farið um allt land og hafa námskeið okkar notið mikilla vinsælda og skilið eftir ánægða viðskiptavini og þátttakendur. 

 

Sérþekking og viðamikil reynsla skilar sér í lifandi og skemmtilegri fræðslu reyndra fyrirlesara. 

WordItOut-word-cloud-3253890

 

 

Hugtak aðstoðar stjórnendur fyrirtækja í að virkja starfsfólk til að ná meiri árangri og auka starfsánægju.