Hugtak býður upp á ýmisskonar vinnusmiðjur fyrir starfsmenn.
Allar vinnusmiðjur og námskeið eru sérsniðnar að þörfum viðskiptavinarins hvað varðar áherslur og tímalengd. Við veitum þér einfaldlega það sem þú þarft. Meðal þeirra vinnustofa/námskeiða sem við bjóðum upp á eru eftirfarandi en að sjálfsögðu er þetta ekki tæmandi listi. Smellið á eftirfarandi vinnusmiðjur til að fá ítarlegri upplýsingar um þær.
Hugtak býður einnig upp á stjórnendanámskeið