Greinar

Öryggiskannanir

Öryggiskönnun - hvernig upplifa starfsmenn eigið öryggi og öryggishætti á þínum vinnustað?

Er rík öryggisvitund meðal þinni starfsmanna?

Ríkir góð öryggismenning á þínum vinnustað?

Hugtak býður upp á mælingar á öryggisháttum þíns fyrirtækis með notkun rafæns spurningalista sem er mjög auðveldur í fyrirlögn og tekur aðeins hvern starfsmann um 7-10 mínutur að svara.

Þeir 7 þættir sem eru kannaðir eru eftirfarandi:

  1. Skuldbinding, forgangsröðun og hæfni stjórnenda í öryggismálum.
  2. Réttsýni stjórnenda í öryggismálum
  3. Valdefling starfsmanna í öryggismálum
  4. Skuldbinding starfsmanna í öryggismálum
  5. Forgangsröðun starfsmanna í öryggismálum og vitneskja um hættur
  6. Fræðsla, þjálfun, samskipti og nýsköpun er varðar öryggismál
  7. Traust til þess öryggiskerfis er ríkir innan vinnustaðarins.
    images_copy_copy

Eftir fyrirlögn er svo skilað ítarlegri og greinagóðri skýrslu sem lýsir öryggisháttum og upplifun starfsmanna af öryggi innan þíns vinnustaðar. Niðurstöður eru kynntar yfirmönnun á skilafundi og helstu viðbrögð rædd og ráðleggingar ráðgjafa kynntar.kynntu þér málið í hugtak(hjá)hugtak.is eða í síma 571-5000