Fyrirlestrar

Fyrirlestrar

 
Hugtak býður fyrirtækjum og félögum upp á margskonar fyrirlestra. Listinn hér að neðan gefur einhverja hugmynd. Kynntu þér málið í síma 5715000.
 
 • 3 mínútna fundurinn
 • Nýjar kynslóðir á vinnumarkaði
 • Facebook í vinnunni
 • Trello í rafænu skipulagi
 • Virkara starfsfólk, meiri framleiðni
 • Einelti - greining, forvarnir og úrræði
 • Innleiðing öryggismenningar
 • Árangursrík starfsmannastjórnun.
 • Frammistöðumarkmið og mikilvægi þeirra
 • Vinnustreitustjórnun
 • Afleiðingar og frammistaða í starfi
 • Gerð þarfagreininga
 • Liðsheildin og efling hennar
 • Hvað einkennir góðan leiðtoga?
 • Móttaka nýliða
 • Góðar vinnuvenjur
 • Þjónustutjórnun
 • Sálræn Skyndihjálp á vinnustað
 • Hönnun starfsmannavalskerfa
 • Hlutverk stjórnandans á vinnustaðnum

 

 

Þessi listi er langt frá því að vera tæmandi, ráðgjafar okkar hafa viðamikla þekkingu á mörgum sviðum og eru tilbúnir til þess að hanna fyrirlestur útfrá þörfum fyrirtækis að hverju sinni. Hafðu samband í síma 571-5000 og kynntu þér málið eða í gegnum gudlaugur(hja)hugtak.is

 

mynd 6g