Stjórnun og forysta

Hönnun starfsmannavalskerfa

Hönnun faglegra starfsmannavalskerfa: Vinnusmiðja í því hvernig skal hanna starfsmannavalskerfi sem og grunn að frammistöðumati og þjálfun nýrra starfsmanna.

  • Farið verður í hönnun faglegra starfsmannavalskerfa frá grunni.
  • Byrjað verður á gerð ítarlegra starfsgreininga
  • Valaðferðir við starfsmannaval ræddar, forspárgildi og gæði þeirra.
  • Gerð staðlaðra ráðningarviðtala
  • Sýnishorna vinnu
  • auk annarra aðferða.

Eftir námskeiðið hafa stjórnendur og millistjórnendur öðlast aukna þekkingu í gildi faglegra ráðningarferla og hönnun þeirra sem og gæði og forspárgildi valaðferða við starfsmannaval.  Læra stjórnendur að byggja á þeirri þekkingu og nota við gerð frammistöðumats og þjálfun nýrra starfsmanna.

ID-10069568

Leiðbeinendur eru Jóhanna Ella og Guðlaugur Örn nánari upplýsingar í This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 571-5000