Vinnusmiðjan byggir á hugmyndum hugrænna- og atferlisfræðilegra aðferða, í bland við jákvæða sálfræði, til viðhorfsbreytinga í starfi. Með því að einblína á styrkleika frekar en veikleika, lausnir frekar en vandamál og nýjar leiðir frekar en hindranir eru starfsmenn mun líklegri til sýna góða frammistöðu í starfi sínu.
Farið verður í:
Vinnusmiðjan hentar öllum starfsmönnum.