Viðskiptavinir

Gátlisti Breytinga

Gátlistinn tekur til allra þeirra þátta sem þarf að huga að áður en farið er í það ferli að innleiða breytingar í skipulagsheildinni. Gátlisti breytinga er handhægt og gott tól sem veitir góða yfirsýn yfir ferla og greinir hvar má betur undirbúa ferlið áður en innleiðing hefst. 

Inniheldur eftirfarandi þætti: 

  • Skilgreining vandans eða breytinga
  • Æskileg útkoma
  • Skuldbindingu
  • Hvatningu
  • Verkfæri
  • Aðgerðaráætlun
  • Mælingar

(Gátlistinn var hannaður útfrá lista Heller í the Manager´s Handbook)