Leitarvél Hugtaks notast við ameríska stafsetningu (American english)
sbr. APA Dictionary of Psychology — í stað enskrar stafsetningar
(British english).

Dæmi:
Behavior í stað Behaviour
Center í stað Centre
Analyze í stað Analyse
Traveler í stað Traveller

Með því þrýsta á „hamborgarann” efst í hægra horni og velja Hafa samband eða með því að skrifa athugasemdir við stakar færslur. Allar breytingartillögur og/eða beiðnir um ný hugtök eru skoðaðar og að sama skapi vel þegnar.

Þegar vitnað er í hugtak sem heimild getur heimildarvísunin litið svona út:

Hugtak. Nafn ritstjóra (aðalritstj.). Reykjavík: Hugtak – Veforðabók sálfræðinnar. <http://hugtak.is> (mánuður, ár)

Athugið:

Sálfræðinemum er bent á að ráðfæra sig við leiðbeinendur sína
til að tryggja að hugtak.is sé samþykkt sem heimild.

Allar færslur sem styðjast við vélþýðingu er merktar sem slíkar og þær kunna að innihalda villur á meðan þær bíða yfirferðar ritstjórnar. Allar aðrar færslur hafa verið yfirfarnar, en auðvitað með fyrirvara um villur í kóða eða mannleg mistök.